Þórs podcastið – Almenn Þórsumræða

Baldvin Kári Magnússon kom til okkar í þessum nýjasta þætti af Þórs Podcastinu. Við ræddum um ýmis málefni tengd Íþróttafélaginu Þór, litum á mótherjana í Inkasso-deildinni í sumar, renndum örlítið yfir handboltann og margt fleira.

Þórs Podcast – Viðtal við formann knattspyrnudeildar

Óðinn Svan Óðinsson formaður knattspyrnudeildar mætti í spjall til okkar í nýjasta þættinum. Við vekjum athygli á því að þátturinn var í boði kaffid.is – besti vefmiðill norðurlands!

Þórs podcastið – Sveinn Elías Jónsson

Fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu, Sveinn Elías Jónsson, skrifaði undir nýjan samning nú á dögunum. Við tókum hann í ítarlegt viðtal um ferilinn og margt annað.